fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa bætt hressilega á sig á hverju sumri – „Ég elska bjórinn minn“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard sem er hættur í fótbolta segist hafa bætt á sig nokkrum kílóum á hverju sumri en hann hafi litið á sumarfrí sem algjört frí.

Hazard ákvað 33 ára gamall að hætta í fótbolta en hann hafði fengið nóg af leiknum.

„Þetta er satt, á hverju sumri bætti ég 4-5 kílóum á mig. Ég taldi að eftir tíu mánaða tímabil að ég ætti skilið að slaka á,“ sagði Hazard.

„Ekki biðja mig um að gera neitt, ég naut þess að vera með fjölskyldunni og fara á ströndina. Ég spilaði fótbolta með börnunum á ströndinni en ekki biðja um að hlaupa.“

Hann segist hafa farið hægt af stað á hverju tímabili. „Ef þú horfir á feril minn þá var ég hægur af stað en frá september eða október þá fór ég á flug.“

„Ég kom alltaf úr fríi með fimm kíló á mér, ég vissi það alveg.“

„Ég er frá Belgíu og elska bjórinn minn en við eigum besta bjór í heimi. Ég fékk mér líka oft einn eða tvo eftir leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“