fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Telur ekkert óeðlilegt að tekist sá um hvernig farið er með peningana í Laugardalnum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan var á sínum stað þessa vikuna en Þorkell Máni Pétursson var gestur þáttarins. Máni er í framboði til stjórnar KSÍ.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Sigurðsson stýrðu þættinum en rætt var um málefni KSÍ og ÍTF.

Mörgum hjá KSÍ finnst óeðlilegt að ÍTF hafi mann í stjórn KSÍ en Mána finnst það ekki. „Ég get ekki séð neitt annað, mér finnst eðlilegt að þau séu með mann í stjórninni. Ég held að þeir séu með rétt til að sitja fundina en ekki ákvörðunarrétt, það eru átta heil sæti í stjórn og það er ekkert verra að vera með fleiri hendur á borði,“ segir Máni.

video
play-sharp-fill

„Það er ekkert stirt, ÍTF er nýtt af nálinni og þetta tekur smá tíma. Það hljómar eins og þvílíkt stríð, margir ÍTF menn hafa gaman af átökum en það er ekkert illa meint.“

Máni segir bara eðlilegt að tekist sé á um það hvernig KSÍ notar peningana sína.

„Það er eðlilegt að menn takist á um peninga, það er eðlilegt að félögin vilji meira til sín. Spurningin er hvort er hvar þú eigir að skera niður eða hvort þú getir aukið tekjurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
Hide picture