fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Telja líklegt að Vignir taki atkvæði frá Þorvaldi og Guðna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan var á sínum stað þessa vikuna en Þorkell Máni Pétursson var gestur þáttarins. Máni er í framboði til stjórnar KSÍ.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Sigurðsson stýrðu þættinum en rætt var um málefni KSÍ og þá sem eru í framboði til formanns.

Þorvaldur Örlygsson, Vignir Már Þormóðsson og Guðni Bergsson eru allir í framboði.

„ÉG gæti trúða því að þetta hafi áhrif á Todda, ég veit ekki hversu mikil. Þetta gæti líka haft áhrif á framboð Guðna,“ segir Máni.

video
play-sharp-fill

„Ég þekki bara Todda og ég kann mjög vel við hann, hann hefur gert góða hluti í Stjörnunni og í kvennastarfinu.“

„Guðni hélt með Leeds en spilaði með Bolton, hann var ekki nógu góður til að spila fyrir Leeds.“

Keli tók þá til máls. „Hann var formaður KA lengi og hann þekkir til félaganna á Norðurlandi., hann gæti tekið atkvæði af Todda þarna.“

Máni telur miklar líkur á því að kosningin fari í tvær umferðir þar sem kjósa þarf aftur ef enginn fær 50 prósent atkvæða.  „Góðar líkur á að við förum í aðra umferð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
Hide picture