fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

„Maður horfir á þetta núna og maður verður svo pirraður yfir þessari vitleysu sem var í fyrra“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan var á sínum stað þessa vikuna en Þorkell Máni Pétursson var gestur þáttarins. Máni er í framboði til stjórnar KSÍ.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Sigurðsson stýrðu þættinum en rætt var um málefni Leeds en Máni er harður stuðningsmaður liðsins.

„Það er mjög gaman, spilum skemmtilegan fótbolta,“ segir Leeds um liðið sem situr nú í öðru sæti næst efstu deildar.

Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni í fyrra og stefnir beint aftur upp.

„Maður horfir á þetta núna og maður verður svo pirraður yfir þessari vitleysu sem var í fyrra. Að ráða þennan Kana þarna, þeir áttu að reka hann eftir fjóra leiki.“

„Það er mikil sorg en ég ef verð glaður ef við komumst aftur upp. Þetta er klúbbur, eini ástríðu klúbburinn.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
Hide picture