fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

„Maður horfir á þetta núna og maður verður svo pirraður yfir þessari vitleysu sem var í fyrra“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan var á sínum stað þessa vikuna en Þorkell Máni Pétursson var gestur þáttarins. Máni er í framboði til stjórnar KSÍ.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Sigurðsson stýrðu þættinum en rætt var um málefni Leeds en Máni er harður stuðningsmaður liðsins.

„Það er mjög gaman, spilum skemmtilegan fótbolta,“ segir Leeds um liðið sem situr nú í öðru sæti næst efstu deildar.

Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni í fyrra og stefnir beint aftur upp.

„Maður horfir á þetta núna og maður verður svo pirraður yfir þessari vitleysu sem var í fyrra. Að ráða þennan Kana þarna, þeir áttu að reka hann eftir fjóra leiki.“

„Það er mikil sorg en ég ef verð glaður ef við komumst aftur upp. Þetta er klúbbur, eini ástríðu klúbburinn.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
Hide picture