fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Guardiola sáttur með frammistöðuna í seinni hálfleik – Segist ekki geta gefið Haaland mörg ráð

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 20:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var áægður með seinni hálfleik sinna manna gegn Chelsea í kvöld.

Meistararnir gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli en Raheem Sterling skoraði mark Chelsea og Rodri mark heimamanna.

,,Þetta var góður leikur. Við vorum ekki of góðir í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sagði Guardiola.

,,Við fengum tækifæri í seinni hálfleiknum og vorum betri aðilinn.“

Guardiola var svo spurður út í Erling Haaland sem tókst ekki að komast á blað að þessu sinni.

,,Ég spilaði í 11 ár og skoraði 11 mörk svo ég get ekki gefið Erling mörg ráð. Hann mun skora í næsta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“