fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Guardiola sáttur með frammistöðuna í seinni hálfleik – Segist ekki geta gefið Haaland mörg ráð

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 20:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var áægður með seinni hálfleik sinna manna gegn Chelsea í kvöld.

Meistararnir gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli en Raheem Sterling skoraði mark Chelsea og Rodri mark heimamanna.

,,Þetta var góður leikur. Við vorum ekki of góðir í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sagði Guardiola.

,,Við fengum tækifæri í seinni hálfleiknum og vorum betri aðilinn.“

Guardiola var svo spurður út í Erling Haaland sem tókst ekki að komast á blað að þessu sinni.

,,Ég spilaði í 11 ár og skoraði 11 mörk svo ég get ekki gefið Erling mörg ráð. Hann mun skora í næsta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“