fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Fyrirliðinn mættur aftur og nær líklega stórleiknum við Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 13:00

Darwin Nunez og Reece James takast á. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur fengið gríðarlega góðar fréttir fyrir úrslitaleik deildabikarsins sem verður gegn Liverpool.

Fyrirliði Chelsea, Reece James, er nánast klár í slaginn en hann hefur ekki spilað leik síðan í desember.

James er byrjaður að æfa að fullu með aðalliði Chelsea en hann hefur aðeins leikið níu leiki í vetur.

Útlit er fyrir að James geti spilað úrslitaleikinn sem fer fram þann 25. febrúar næstkomandi.

Litlar líkur eru þó að James verði í hóp er Chelsea spilar við Manchester City seinna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð