fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

,,100 prósent líkur á að Salah fari frá Liverpool í sumar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Mohamed Salah spili með Liverpool á næsta ári segir fyrrum leikmaður liðsins, Mark Lawrenson.

Lawrenson er staðráðinn í að Salah fari til Sádi Arabíu en hann var með tilboð þaðan síðasta sumar.

Salah er 31 árs gamall og er talið að hann vilji sjálfur reyna fyrir sér annars staðar er tímabilinu lýkur.

,,Það eru 100 prósent líkur á því að Mo Salah fari frá Liverpool í sumar,“ sagði Lawrenson við Paddy Power.

,,Það skiptir engu máli hvað gerist á þessu tímabili, það var tilboð á borðinu síðasta sumar. Hann mun fara og spila í landi eins og Sádi Arabíu og vonandi fær Liverpool gott verð fyrir hann.“

,,Salah verður kóngurinn í Sádi Arabíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er