fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Klopp líklega reiður yfir því hver dæmir úrslitaleikinn – Hefur hraunað yfir hann reglulega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Kavanagh verður með flautuna þegar úrslitaleikur enska deildarbikarsins fer fram, þar mætast Liverpool og Chelsea í áhugaverðum slag.

Liverpool ætti ef allt er eðlilegt að vinna leikinn en Chelsea hefur hikstað hressilega á þessu tímabili.

Chris Kavanagh er ekki í miklu uppáhaldi hjá Jurgen Klopp, stjóra Liverpool sem hefur ítrekað lesið yfir Kavanagh.

Þannig fékk Kavanagh að heyra það í desember eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Arsenal á Anfield. Átti Liverpool þá líklega að fá vítaspyrnu þegar Martin Odegaard handlék knöttinn.

„Ég sá þetta ekki í leiknum en ég sá þetta eftir leik og allir geta verið sammála um að þetta var hendi,“ sagði Klopp þá.

Í febrúar árið 2021 las Klopp yfir Kavanagh fyrir að dæma vítaspyrnu til Everton gegn Liverpool. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr spyrnunni í 2-0 sigri Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað