fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Efstur á óskalista United og hefur samþykkt tilboðið – Nú þarf að semja við Newcastle um kaupverð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 10:30

Sammy Lee og Dan Ashworth. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Ashworth hefur samþykkt tilboð Manchester United og vill gerast yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Þetta segir Fabrizio Romano.

Nú er Manchester United að fara í viðræður við Newcastle um kaupverð, félagið vill hann í hvelli en ekki þegar samningur hans rennur út sumarið 2025.

Sir Jim Ratcliffe tók formlega við 25 prósenta hlut í félaginu í gær en United er að taka til á skrifstofu félagsins.

Omar Berrada hefur verið ráðinn sem stjórnarformaður en hann kemur til United frá Manchester City.

Ashworth gerði frábæra hluti hjá Brighton áður en hann fór til Newcastle en Athletic og aðrir miðlar segja Newcastle meðvitað að líklega fari Ashworth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot