fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Segist hafa gert rétt með að fá Ronaldo aftur – ,,Gekk ekki upp fyrir mig og heldur ekki liðið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var Ole Gunnar Solskjær sem fékk Cristiano Ronaldo aftur til félagsins 2021 frá ítalska félaginu Juventus.

Ronaldo entist ekki lengi eftir endurkomu til Manchester en hann leikur í dag í Sádi Arabíu með Al-Nassr.

Erik ten Hag, núverandi stjóri United, vildi ekki halda Ronaldo en samband þeirra utan vallar var ekki gott.

Solskjær var rekinn ekki löngu eftir komu Ronaldo en hann er ákveðinn í að það hafi verið rétt að fá sóknarmanninn aftur þar sem hann var í boði.

,,Cristiano vildi yfirgefa Juventus en við töldum það ekki möguleika að fá hann til baka. Við vorum búnir að byggja upp lið án hans,“ sagði Solskjær.

,,Svo fengum við þetta tækifæri og allir voru sammála um að það yrði stórkostlegt fyrir okkur að fá hann aftur.“

,,Hann átti gott fyrsta tímabil og skoraði held ég 28 mörk. Ég elska hversu mikill atvinnumaður hann er en því miður gekk þetta ekki upp að lokum.“

,,Þetta gekk ekki upp fyrir mig og ekki heldur liðið. Á þessum tímapunkti var það rétt ákvörðun að fá hann aftur á Old Trafford.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“