fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Segist hafa gert rétt með að fá Ronaldo aftur – ,,Gekk ekki upp fyrir mig og heldur ekki liðið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var Ole Gunnar Solskjær sem fékk Cristiano Ronaldo aftur til félagsins 2021 frá ítalska félaginu Juventus.

Ronaldo entist ekki lengi eftir endurkomu til Manchester en hann leikur í dag í Sádi Arabíu með Al-Nassr.

Erik ten Hag, núverandi stjóri United, vildi ekki halda Ronaldo en samband þeirra utan vallar var ekki gott.

Solskjær var rekinn ekki löngu eftir komu Ronaldo en hann er ákveðinn í að það hafi verið rétt að fá sóknarmanninn aftur þar sem hann var í boði.

,,Cristiano vildi yfirgefa Juventus en við töldum það ekki möguleika að fá hann til baka. Við vorum búnir að byggja upp lið án hans,“ sagði Solskjær.

,,Svo fengum við þetta tækifæri og allir voru sammála um að það yrði stórkostlegt fyrir okkur að fá hann aftur.“

,,Hann átti gott fyrsta tímabil og skoraði held ég 28 mörk. Ég elska hversu mikill atvinnumaður hann er en því miður gekk þetta ekki upp að lokum.“

,,Þetta gekk ekki upp fyrir mig og ekki heldur liðið. Á þessum tímapunkti var það rétt ákvörðun að fá hann aftur á Old Trafford.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Í gær

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“