fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Þrír risar á Englandi sagðir vilja kaupa Mitoma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 17:00

Kaoru MItoma / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Manchester City og Chelsea eru öll sögð horfa til þess að kaupa Kaoru Mitoma frá Brighton í sumar. Fjallað er um málið í pakka hjá BBC í dag.

Brighton hefur undanfarin ár verið duglegt við það að selja sína bestu leikmenn.

Mitoma hefur undanfarin tvö ár verið frábær í liði Brighton og komið að mikið að mörkum.

Mitoma er 26 ára gamall landsliðsmaður frá Japan sem ógnar yfirleitt með hraða sínum og gæðum.

Bæði liðin í Manchester borg hafa hrifist og svo virðist Chslsea sem kaupir mikið af Brighton hafa áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Í gær

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð