fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Mourinho lærir nýtt tungumál og hefur augastað á stóru starfi þar í landi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er að læra þýsku og vonast eftir því að FC Bayern hafi samband á næstunni. Það er Bild í Þýskalandi sem segir frá þessu.

Mourinho var rekinn frá Roma fyrr á þessu ári en þessi 61 árs gamli stjóri hefur starfað í öllum stærstu deildunum fyrir utan Þýskaland.

Thomas Tuchel er í brasi með FC Bayern og ekki er ólíklegt að hann missi starfið á næstunni.

Mourinho telur sig eiga séns á starfinu og samkvæmt Bild vill hann fá Bayern starfið á næstunni.

Mourinho hefur farið víða en ekki er vitað hvort forráðamenn Bayern hefðu áhuga á að taka séns á honum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne