fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Hræðilegt atvik náðist á myndband – Knattspyrnumaður lést í samstundis þegar hann fékk í sig eldingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt atvik átti sér stað í Indónesíu um helgina en knattspyrnumaður lést þá samstundis í leik þegar hann varð fyrir eldingu.

Það rigndi nokkuð mikið í leik 2 FLO FC Bandung og FBI Subang þar í landi um helgina.

Leikmaðurinn sem fékk eldinguna í sig var 34 ára gamall en hann lést samstundis.

Á treyju hans mátti sjá hvar eldingin fór í hann en þar hafði komið stórt gat á hana.

Atvikið hræðilega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar