fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Enn að skora draumamörk 38 ára að aldri – Margir stuðningsmenn Arsenal hissa

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal voru margir hissa im helgina er þeir sáu myndband af fyrrum leikmanni liðsins, Lukas Podolski.

Podolski yfirgaf Arsenal árið 2015 en hann hefur undanfarin þrjú ár spilað í Póllandi.

Framherjinn leikur með Gornig Zabrze þar í landi og skoraði stórbrotið mark um helgina gegn Piast Gliwice.

Þessu fyrrum þýski landsliðsmaður var þekktur fyrir frábæran skotfót og hefur hann engu gleymt, 38 ára gamall.

Myndband af markinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne