fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Enn að skora draumamörk 38 ára að aldri – Margir stuðningsmenn Arsenal hissa

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal voru margir hissa im helgina er þeir sáu myndband af fyrrum leikmanni liðsins, Lukas Podolski.

Podolski yfirgaf Arsenal árið 2015 en hann hefur undanfarin þrjú ár spilað í Póllandi.

Framherjinn leikur með Gornig Zabrze þar í landi og skoraði stórbrotið mark um helgina gegn Piast Gliwice.

Þessu fyrrum þýski landsliðsmaður var þekktur fyrir frábæran skotfót og hefur hann engu gleymt, 38 ára gamall.

Myndband af markinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar