fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Bellingham meiddur og missir af mikilvægum leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst í sigri á Girona á laugardag.

Real Madrid vann þar 4-0 sigur en nú er ljóst að Bellingham spilar ekki næstu vikurnar.

Bellingham meiddist á ökkla og er lítil sprunga þar sem verður að jafna sig áður en hann getur hafið laik á nýjan leik.

Forráðamenn Real Madrid vonast eftir því að Bellingham geti mætt til leiks 6 mars þegar Real Madrid mætir RB Leipzig í seinni leiknum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Forráðamenn enska landsliðsins eru einnig glaðir en Bellingham nær landsleikjum í lok mars þegar liðið klárar undirbúning sinn fyrir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham