fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Vonar að þetta sé spark í rassinn fyrir Rashford – ,,Hann og aðrir ekki verið upp á sitt besta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 22:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum stjóri Manchester United, hefur tjáð sig um framherjann öfluga, Marcus Rashford.

Rashford kom sér í klípu nýlega er hann var myndaður á djamminu í Belfast og hringdi sig í kjölfarið inn veikan á æfingu United – eitthvað sem Erik ten Hag, stjóri liðsins, var ekki pent sáttur við.

Solskjær þjálfaði Rashford í þónokkur ár og vonar að þetta hafi verið ákveðið spark í rassinn fyrir enska landsliðsmanninn sem hefur verið slakur í vetur.

,,Augljóslega þá þjálfaði ég Marcus í þrjú ár og ég þekki hann vel. Það er ekki mitt að tjá mig um hans frammistöðu í vetur en hann var stórkostlegur í fyrra,“ sagði Solskjær.

,,Marcus sem og aðrir leikmenn United hafa ekki sýnt sitt besta á þessu tímabili en ég er viss um að þetta hafi verið spark í rassinn fyrir hann og vonandi kemst hann í gang.“

,,Er þetta undir stjóranum komið að ná því besta úr honum eða undir honum komið að ná því besta úr sjálfum sér? Það er spurningin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum