fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Íhugaði að fara frá Arsenal í sumar en hefur spilað lykilhlutverk – Hætti við eftir samtal við Arteta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Gabriel íhugaði að yfirgefa Arsenal í sumar eftir komu Jurrien Timber frá Ajax.

Útlit var fyrir að Gabriel yrði þriðji kosturinn í vetur en Timber meiddist snemma og hefur ekkert getað spilað.

Gabriel ætlaði að fara annað en eftir samtal við Arteta þá ákvað hann að taka slaginn í vetur.

,,Þetta var erfitt fyrir mig til að byrja með, ég vil fá að spila en sýndi ákvörðun hans skilning,“ sagði Gabriel.

,,Það er erfitt fyrir alla leikmenn að vera ekki hluti af liðinu en nú er ég með mitt sæti og vil sanna mig enn frekar.“

,,Arteta ræddi við mig og útskýrði af hverju hann hafði tekið þessa ákvörðun og af hverju ég ætti að halda áfram hjá Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni