fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Hefur sofið hjá þremur stjörnum á Englandi og segir 98 prósent halda framhjá – ,,Að sjálfsögðu finn ég til með honum“

433
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita var stórstjörnunni Kyle Walker sparkað út af heimili sínu fyrr á árinu eftir að eiginkona hans, Lauren Goodman, komst að framhjáhaldi hans.

Walker er stórstjarna í enska boltanum en hann hefur í mörg ár spilað með Manchester City við góðan orðstír.

Fyrirsætan Paola Saulino segir að það sé ekki óeðlilegt að knattspyrnumenn haldi framhjá eiginkonum sínum en hún talar af reynslu.

Saulino segir að 98 prósent af fótboltamönnum séu að halda framhjá án þess að eiginkonur þeirra viti af.

,,Ég hef sofið hjá þremur leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á minni ævi og ég komst svo að því að þeir væru giftir eða trúlofaðir,“ sagði Saulino.

,,Ég var að sjálfsögðu vonsvikin að heyra af þessu en það þarf að koma fram að ég átti minn hlut í þessu.“

,,Ég tek mönnum eins og þeir eru ekki hvernig ég ímynda mér að þeir séu, ég vil ekki blekkja sjálfa mig.“

,,Að sjálfsögðu finn ég til með Kyle Walker því 98 prósent af fótboltamönnum halda framhjá, það er mjög auðvelt að eiga tvær eða þrjár ‘eiginkonur.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM