fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Sarr og Diaz bestir

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 18:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var ekki lengi að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í leik gegn Burnley á Anfield í dag.

Manchester City komst tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Everton fyrr í dag en sú forysta entist ekki lengi.

Darwin Nunez var á meðal markaskorara Liverpool en hann gerði þriðja markið í 3-1 heimasigri.

Tottenham sigraði Brighton á sama tíma 2-1 þar sem Brennan Johnson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr þessum leikjum.

Tottenham: Vicario (7); Porro (6), Romero, (7) Van de Ven (6), Udogie (6); Sarr (8), Bentancur (6); Kulusevski (6), Maddison (6), Werner (6); Richarlison (7).

Varamenn: Son (7), Bissouma (6), Johnson (7)

Brighton: Steele (7); Lamptey (6), Van Hecke (7), Dunk (6), Estupinan (6); Gross (7), Gilmour (7); Buonanotte (6), Lallana (6), Mitoma (7); Welbeck (6).

Varamenn: Fati (6)

Liverpool: Kelleher (7), Robertson (6), Quansah (6), Van Dijk (6), Alexander-Arnold (7), Endo (7), Mac Allister (7), Jones (7), Diaz (8), Nunez (8), Jota (8).

Varamenn: Elliott (8)

Burnley: Trafford (5), Assignon (6), O’Shea (7), Esteve (6), Delcroix (5), Brownhill (6), Berge (6), Ramsey (6), Odobert (6), Fofana (5), Amdouni (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar