fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Varar Rashford við að það sé fylgst með hegðun allra utan vallar – Stutt í að hópurinn verði valinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 20:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað leikmenn eins og Marcus Rashford að það sé fylgst með öllu sem gerist utan vallar.

Rashford kom sér í vesen á dögunum er hann var myndaður á djamminu í Belfast og sagði Manchester United að hann væri veikur.

Erik ten Hag, stjóri United, tók ekki vel í þessa hegðun Rashford sem er þó mættur aftur í leikmannahópinn.

Rashford þarf að passa hvernig hann hagar sér utan vallar áður en Southgate velur landsliðshópinn fyrir EM í sumar.

,,Það eru fimm vikur í að við veljum hópinn, það er svo mikið sem gerist á þessum tíma á milli hópa, við erum alltaf að fylgjast með öllu innan sem utan vallar,“ sagði Southgate.

,,Við þurfum að taka ákvörðun eftir nokkrar vikur og því fylgir mikil athygli því það verður lokahópurinn fyrir EM í Þýskalandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða