fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þorsteinn velur hópinn í umspilið – Sveindís snýr aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 13:11

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildar UEFA í febrúar.

Fyrri leikurinn fer fram í Serbíu föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli þriðjudaginn 27. febrúar. Takist Íslandi að sigra viðureignina mun liðið halda sæti sínu í A deild undankeppni EM 2025, en með tapi fellur Ísland í B deild.

Sveindís Jane Jónsdóttir snýr aftur eftir nokkra fjarveru vegna meiðsla.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 9 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur – 1 leikur
Aldís Guðlaugsdóttir – FH
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 25 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – MSV Duisburg – 57 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 120 leikir, 10 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 33 leikir, 1 mark
Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 19 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Vålerenga Fotball – 5 leikir
Sandra María Jessen – Þór/KA – 38 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 9 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 39 leikir, 4 mörk
Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 10 leikir, 1 mark
Lára Kristín Pedersen – Fortuna Sittard – 3 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayern Leverkusen – 35 leikir, 9 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – 1. FC Nürnberg – 34 leikir, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valur – 17 leikir, 2 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Växjö DFF – 3 leikir
Sveindís Jane Jónsdóttir – Wolfsburg – 32 leikir, 8 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 32 leikir, 4 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 10 leikir, 1 mark
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 10 leikir, 1 mark
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir – Breiðablik – 4 leikir, 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Í gær

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir