fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool skýtur föstum skotum að Arsenal – ,,Þeir eru að herma eftir okkur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curtis Jones, leikmaður Liverpool, hefur skotið föstum skotum að Arsenal eftir leik liðanna um síðustu helgi.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fagnaði að hætti Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir 3-1 sigur á Emirates.

Arteta fékk töluverða gagnrýni fyrir þetta ágæta fagn sem Klopp hefur gert frægt til margra ára.

Jones vill meina að Arsenal sé þar að herma eftir Liverpool – eitthvað sem margir aðrir hafa sagt.

,,Hvernig stjórinn rífur stuðningsmennina í gang, það er í raun eitthvað sem við erum þekktir fyrir,“ sagði Jones.

,,Ef þeir vilja stela okkar leið þá sýnir það að við erum á réttri braut og þeir vilja herma eftir okkur. Þeir geta átt sitt augnablik en það er langt eftir af tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Í gær

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Í gær

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans