fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Hvetur hann til að reyna fyrir sér í kvennaboltanum í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 19:00

Terry og Lampard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea, er án starfs í dag eftir að hafa þjálfað bæði Chelsea og Everton á síðustu árum.

Það er óljóst hvað Lampard tekur að sér næst en hann ætti að íhuga að snúa sér að kvennaboltanum að sögn Izzy Christiansen.

Christiansen þekkir Lampard ágætlega en hann þjálfaði karlalið Everton er hún lék með kvennaliðinu.

Lampard hefur ekki reynt fyrir sér í kvennaknattspyrnu áður en þekkir Chelsea vel sem leitar að nýjum þjálfara fyrir næsta tímabil.

,,Þetta er einhver sem þekkir félagið út í gegn, ég kynntist honum hjá Everton og hann er réttur karakter í verkefnið,“ sagði Christiansen.

,,Hvernig hann kemur fram og hans þekking á leiknum gæti hjálpað liðinu gríðarlega og hann veit hvað það þýðir að vera hluti af Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu