fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tveggja milljóna króna tilboð Breiðabliks talið hlægilegt á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 18:41

Aron Jó í leik með Val. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt öruggum heimildum 433.is lagði Breiðablik fram tveggja milljóna króna tilboð í Aron Jóhannsson sóknarmann Vals. Greint var frá tilboðinu í dag.

Valur hafnaði tilboðinu strax og samkvæmt heimildum 433.is þótti mönnum þar á bæ tilboðið í besta falli hlægilegt. Aron er ekki til sölu eftir því sem 433.is kemst næst.

Aron snéri heim úr atvinnumennsku fyrir tveimur árum og hafnaði þá tilboði Breiðabliks og valdi að fara í Val.

Aron er 34 ára gamall en hann átti afar gott tímabil á síðustu leiktíð þegar Valur endaði í öðru sæti.

Ekki er ólíklegt að Blikar horfi á Aron sem mann til að fylla í skarð Gísla Eyjólfssonar sem er á leið í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning