fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Manchester City stórhuga og mun reyna við tvær stjörnur í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að skoða tvo leikmenn Bayern Munchen samkvæmt frétt Athletic sem birtist í dag.

Um er að ræða tvær stjörnur Bayern eða sóknarmanninn Jamal Musiala og þýska landsliðsmanninn Joshua Kimmich.

Kimmich þekkir Pep Guardiola, stjóra City, en þeir unnu saman í Þýskalandi áður en Pep hélt til Englands.

Framtíð Musiala er þá í óvissu en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Bayern hingað til.

Athletic segir að City gæti boðið í báða þessa leikmenn er sumarglugginn opnar en þyrfti að borga yfir 100 milljónir punda til þýska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning