fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Theodór Elmar bjó nálægt landamærum Sýrlands – „Fyrirfram hélt ég að það yrði mjög skrautlegt“

433
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður KR, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum, sem kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Elmar kom víða við á atvinnumannaferlinum og lék til að mynda í nokkur ár í Tyrklandi. Það kom honum skemmtilega á óvart.

„Fyrirfram hélt ég að það yrði mjög skrautlegt. Ég bjó til dæmis í Gazientep sem er á landamærum Sýrlands. Það er ekkert staður sem ferðamenn eru að skella sér á í tíma og ótíma.

En svo var þetta bara tveggja milljón manna borg. Ég bjó í einhverju New York háhýsi þarna með körfuboltavöll og sundlaug í garðinu, líkamsræktarsal í blokkinni.“

Elmar sér alls ekki eftir að hafa tekið skrefið til Tyrklands.

„Fólkið var svo geggjað að ég hefði aldrei viljað skipta þessar reynslu út. Þetta er barnbesta fólk sem ég hef verið í kringum. Að vera með son minn þarna var snilld. Þetta var einn af mínum uppáhalds tímum á ferlinum.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
Hide picture