fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Löngu kominn tími á bætta aðstöðu – „Nú þegar Fylkismaðurinn er farinn úr Borgarstjórastólnum verður þetta vonandi rifið í gang“

433
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 07:00

Dagur B. Eggertsson er kátur með fylgi Samfylkingarinnar og meirihlutans í borginni. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður KR, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum, sem kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Aðstaðan hjá KR hefur lengi verið í umræðunni en löngu er kominn tími á að hún verði bætt.

„Það er ekkert sérstaklega gaman að mæta í hvert einasta hverfi sem er með frábært knatthús og svo verum við að þjösnast á þessum eina velli og deila honum með nokkrum flokkum.

Að því sögðu er þetta ekkert hræðilegt. En að sjálfsögðu viljum við hafa þetta betra og nú þegar Fylkismaðurinn er farinn úr Borgarstjórastólnum verður þetta vonandi rifið í gang,“ sagði Elmar léttur í bragði.

KR-inga eru þó farnir að æfa fyrr á daginn nokkrum sinnum í viku, eins og tíðkast í atvinnumennsku erlendis.

„Við erum þrisvar í viku í hádeginu og ég held að stefnan sé að vera alla daga í hádeginu. Þá erum við með líkamsræktarsalinn út af fyrir okkur og völlinn. Það er stórt skref ef við náum því í gegn en það þarf að taka tillit til þess að menn eru í vinnum og við sem erum með börn erum ekkert endilega komnir inn á leikskóla með þau. Það er ekkert sérlega gaman að þurfa að mæta með þau á æfingar,“ sagði Elmar.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
Hide picture