fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Havertz fremstur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 15:36

Kai Havertz. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Arsenal og Liverpool eigast við á Emirates í London.

Bæði lið gera sér vonir um Englandsmeistaratitilinn en Liverpool er fyrir leikinn með fjögurra stiga forskot á toppnum.

Arsenal er ásamt Manchester City og Aston Villa með 46 stig og myndi sigur gera gríðarlga mikið fyrir liðið í toppbaráttunni.

Flautað er til leiks klukkan 16:30 en hér má sjá byrjunarliðin í höfuðborginni.

Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Jorginho, Rice, Odegaard, Saka, Havertz, Martinelli.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Gomez, Mac Allister, Gravenberch, Jones, Gakpo, Jota, Diaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White