fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Havertz fremstur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 15:36

Kai Havertz. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Arsenal og Liverpool eigast við á Emirates í London.

Bæði lið gera sér vonir um Englandsmeistaratitilinn en Liverpool er fyrir leikinn með fjögurra stiga forskot á toppnum.

Arsenal er ásamt Manchester City og Aston Villa með 46 stig og myndi sigur gera gríðarlga mikið fyrir liðið í toppbaráttunni.

Flautað er til leiks klukkan 16:30 en hér má sjá byrjunarliðin í höfuðborginni.

Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Jorginho, Rice, Odegaard, Saka, Havertz, Martinelli.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Gomez, Mac Allister, Gravenberch, Jones, Gakpo, Jota, Diaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“