fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Xavi lét allt flakka og ásakar Real Madrid um svindl – ,,Blindur maður getur séð hvað er í gangi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 10:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, lét ansi athyglisverð ummæli falla í gær þegar kemur að erkifjendum félagsins í Real Madrid.

Xavi vill meina að Real fái ótrúlega mikla hjálp frá dómurum deildarinnar og þá spes meðferð miðað við önnur lið.

Xavi hikar ekki við að tjá sig um málið en hann mun láta af störfum sem stjóri Barcelona í sumar.

,,Ég er nú þegar búinn að segja það að mér líkar ekki við að Real Madrid sé að hafa áhrif á dómarana en það gerist í hverri viku,“ sagði Xavi.

,,Dómararnir munu flauta. Ég er alveg sammála orðum forsetans og þetta er sannleikurinn, við getum ekki blekkt stuðningsmenn Barcelona.“

,,Jafnvel blindur maður getur séð hvað er í gangi, Diego Simeone sagði um daginn að við værum ekki heimskir. Allir sjá hvað er í gangi en fjölmiðlar þurfa að fjalla um málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn