fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Theodór Elmar rifjar upp magnaða augnablikið í París sem allir Íslendingar muna eftir – Opinberar hvað Lars Lagerback sagði við hann skömmu seinna

433
Laugardaginn 3. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður KR, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum, sem kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Elmar lék á 41 A-landsleik á landsliðsferlinum og voru nokkur atvik rifjuð upp í þættinum, til að mynda þegar hann lagði upp mark fyrir Arnór Ingva Traustason sem tryggði sigur á Austurríki á EM 2016, markið sem gerði Gumma Ben heimsfrægan:

„Það er alveg klárlega einn af hápunktum ferilsins. Það var æðislegt augnablik sem lifir sterkt í minningunni. En það voru líka tvö önnur atvik sem ég hugsa reglulega um í þessum leik.

Í fyrsta lagi var ég millimetra frá því að fá á mig víti áður en ég keyrði upp þarna. Og í öðru lagi átti ég alls ekkert að vera þar sem ég var. Lars Lagerback hraunaði aðeins yfir mig eftir leik, glottandi. Það var skemmtilegt hvernig þetta þróaðist en sýnir hvað er stutt á milli í þessu,“ sagði Elmar léttur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
Hide picture