fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Theodór Elmar rifjar upp magnaða augnablikið í París sem allir Íslendingar muna eftir – Opinberar hvað Lars Lagerback sagði við hann skömmu seinna

433
Laugardaginn 3. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður KR, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum, sem kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Elmar lék á 41 A-landsleik á landsliðsferlinum og voru nokkur atvik rifjuð upp í þættinum, til að mynda þegar hann lagði upp mark fyrir Arnór Ingva Traustason sem tryggði sigur á Austurríki á EM 2016, markið sem gerði Gumma Ben heimsfrægan:

„Það er alveg klárlega einn af hápunktum ferilsins. Það var æðislegt augnablik sem lifir sterkt í minningunni. En það voru líka tvö önnur atvik sem ég hugsa reglulega um í þessum leik.

Í fyrsta lagi var ég millimetra frá því að fá á mig víti áður en ég keyrði upp þarna. Og í öðru lagi átti ég alls ekkert að vera þar sem ég var. Lars Lagerback hraunaði aðeins yfir mig eftir leik, glottandi. Það var skemmtilegt hvernig þetta þróaðist en sýnir hvað er stutt á milli í þessu,“ sagði Elmar léttur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
Hide picture