fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þekkt fullorðinsstjarna varð næstum fyrir skoti leikmanns Liverpool – Sjón er sögu ríkari

433
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez, leikmaður Liverpool, fékk nóg af færum í sigrinum gegn Chelsea í gær. Ein marktilraun hans í leiknum rataði á fleygiferð upp í stúku og hafnaði næstum því í þekktri konu.

Um er að ræða OnlyFans stjörnuna Astrid Wett. Var hún fyrir aftan mann sem boltann eftir skot Nunez sem flaug upp í stúku.

Glöggir netverjar tóku eftir þessu og vöktu athygli á.

Wett er mikill stuðningsmaður Chelsea og hefur oft lýst yfir ást sinni á félaginu. Sat hún á meðal stuðningsmanna gesta liðsins í gær.

Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu