fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Lyngby hafnaði 200 milljóna króna tilboði frá Freysa í íslenska bakvörðinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 14:37

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt dönskum fjölmiðlum hefur Lyngby hafnað 200 milljóna króna tilboði frá Kortrikj í Kolbein Birgi Finsson.

Kolbeinn var keyptur til Lyngby af Frey Alexanderssyni sem hætti með liðið í janúar og tók við Kortrijk.

Fjöldi Íslendinga virðist vera á óskalista Freys en ólíklegt er að Kolbeinn fari þangað í dag.

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld en Freyr hefur ekki náð að styrkja Kortrijk jafn mikið og hann ætlaði sér.

Kolbeinn var áður í herbúðum Dortmund en hann er orðinn lykilmaður í íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“