fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Ótrúleg dramatík er United vann Úlfana – Ungi maðurinn hetjan

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 22:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves og Mancester United mættust í mögnuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Gestirnir frá Manchester komust yfir strax á fimmtu mínútu með marki Marcus Rashford, sem var óvænt í byrjunarliðinu.

Rasmus Hojlund kom United í 0-2 og þannig var staðan í hálfleik. Það stefndi í þægilegan dag á skrifstofunni fyrir lærisveina Erik ten Hag.

Þegar um tuttugu mínútur lifðu leiks fengu Úlfarnir vítaspyrnu og fór Pablo Sarabia á punktinn og skoraði. Líflína fyrir heimamenn.

Skömmu síðar kom Scott McTominay United hins vegar í 1-3.

Úlfarnir höfðu þó ekki sungið sitt síðasta því Max Kilman minnkaði muninn á 85. mínútu. Pedro Neto jafnaði svo á fimmtu mínútu uppbótartíma og leikmenn United nöguðu sig í handarbökin yfir að hafa ekki gert út um leikinn fyrr.

Skömmu síðar varð hins vegar hinn 18 ára gamli Kobbie Mainoo hetja kvöldsins er hann skoraði sigurmark United. Það gerði hann með frábærri afgreiðslu.

Lokatölur 3-4 fyrir United. Liðið er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar með 35 stig. Wolves er í því ellefta með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir