fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ótrúleg stund fyrir unga strákinn í liði Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 20:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn tvítugi Conor Bradley er búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir Liverpool. Það gerði hann gegn Chelsea í leik sem nú stendur yfir.

Bakvörðurinn ungi hefur komið frábærlega inn í lið Liverpool að undanförnu og nú er hann búinn að skora annað mark Liverpool sem leiðir 2-0 gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Diogo Jota hafði komið Liverpool í 1-0. Fyrri hálfleikur er að líða undir lok.

Með því að smella hér má sjá mark Bradley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United
433Sport
Í gær

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Í gær

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik