fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ótrúleg stund fyrir unga strákinn í liði Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 20:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn tvítugi Conor Bradley er búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir Liverpool. Það gerði hann gegn Chelsea í leik sem nú stendur yfir.

Bakvörðurinn ungi hefur komið frábærlega inn í lið Liverpool að undanförnu og nú er hann búinn að skora annað mark Liverpool sem leiðir 2-0 gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Diogo Jota hafði komið Liverpool í 1-0. Fyrri hálfleikur er að líða undir lok.

Með því að smella hér má sjá mark Bradley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni