fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Arsenal gafst ekki upp og fann leið til að vinna í Skírisskógi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Nottingham Forest í kvöld. Arsenal þurfti að hafa fyrir sigrinum.

Arsenal liðið sótti nokkuð í leiknum en tókst ekki að skora mark í fyrri hálfleik.

Í síðari hálfleik var svo komið að því að skora mörkin en fyrstur á dagskrá var Gabriel Jesus, hann komst að markinu og skoraði úr þröngu færi.

Matt Turner, markvörður Forest og fyrrum markvörður Arsenal hafði gert miklu betur í þessum atviki.

Skömmu síðar var komið að hinum öfluga Bukayo Saka að tryggja sigurinn en Arsenal situr tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. Þessi lið mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag í afar áhugaverðum leik.

Taiwo Awoniyi náði að laga stöðuna fyrir heimamenn á 89 mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokastaðan því 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða