fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Arteta svarar fyrir sögusagnirnar – „Ég er mjög reiður yfir þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 14:02

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta sagði á blaðamannafundi fyrir skömmu að það sé algjör þvættingur að hann sé að yfirgefa Arsenal í lok tímabils.

Spænska blaðið Sport sagði frá því í gær að stjórinn hefði sagt sínum nánustu frá því að hann væri að yfirgefa Arsenal eftir tímabilið. Í kjölfarið var hann orðaður við Barcelona.

„Þetta eru algjörar falsfréttir. Ég veit ekkert hvaðan þetta kemur,“ sagði Arteta ómyrkur í máli.

„Ég er mjög reiður yfir þessu. Ég trúði ekki mínum augum þegar ég sá þetta. Það eru engar heimildir fyrir þessu.“

Arteta tók við Arsenal í lok árs 2019 og hefur liðið tekið stórt skref upp á við undir hans stjórn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni