fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir fúslega að hann hafi verið ömurlegur í leiknum – ,,,Frammistaða mín var stórslys“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona spilaði ansi illa í gær er liðið tapaði 5-3 heima gegn Villarreal en það eru úrslit sem koma mörgum á óvart.

Barcelona er ekki lið sem fær venjulega á sig fimm mörk á heimavelli en Villarreal skoraði tvö mörk í uppbótartíma til að tryggja sigurinn.

Joao Cancelo átti ekki góðan leik fyrir Börsunga en um er að ræða bakvörð sem er í láni frá Manchester City.

Cancelo var fyrstur til að viðurkenna eigin mistök eftir leik og er alveg sammála því að hann hafi verið undir pari í viðureigninni.

,,Frammistaða mín í dag var stórslys. Ég mun gefa allt í æfinguna á morgun svo ég verði tilbúinn á miðvikudag,“ sagði Cancelo.

,,Þetta er ekki þjálfaranum að kenna. Hann útskýrði hlutina vel en ég fylgdi ekki þeim fyrirmælum. Það verður erfitt að vinna deildina úr þessu en mögulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn