fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Strax orðaður við Barcelona eftir fréttir gærdagsins – ,,Sorglegar fréttir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 17:00

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er byrjað að orða þónokkra þjálfara við lið Barcelona sem þarf nýjan knattspyrnustjóra fyrir næstu leiktíð.

Xavi hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu sem þjálfari liðsins en hann tilkynnti það eftir 5-3 tap gegn Villarreal í gær.

Thiago Motta, stjóri Bologna, er orðaður við starfið en hann vildi lítið gefa upp er hann var spurður út í eigin framtíð.

,,Þetta eru sorglegar fréttir, hann hefur gert frábæra hluti og vann titilinn á síðustu leiktíð,“ sagði Motta.

,,Ég sá líka að Jurgen Klopp væri á förum frá Liverpool, það er erfitt að vera þjálfari en þetta er það starf sem við kusum.“

,,Þegar ég hef eitthvað til að segja ykkur þá mun ég gera það en það er ekkert til að segja frá í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni