fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Strax orðaður við Barcelona eftir fréttir gærdagsins – ,,Sorglegar fréttir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 17:00

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er byrjað að orða þónokkra þjálfara við lið Barcelona sem þarf nýjan knattspyrnustjóra fyrir næstu leiktíð.

Xavi hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu sem þjálfari liðsins en hann tilkynnti það eftir 5-3 tap gegn Villarreal í gær.

Thiago Motta, stjóri Bologna, er orðaður við starfið en hann vildi lítið gefa upp er hann var spurður út í eigin framtíð.

,,Þetta eru sorglegar fréttir, hann hefur gert frábæra hluti og vann titilinn á síðustu leiktíð,“ sagði Motta.

,,Ég sá líka að Jurgen Klopp væri á förum frá Liverpool, það er erfitt að vera þjálfari en þetta er það starf sem við kusum.“

,,Þegar ég hef eitthvað til að segja ykkur þá mun ég gera það en það er ekkert til að segja frá í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“