fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Bikarslagurinn stöðvaður í langan tíma vegna slagsmála

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 14:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í leik West Brom og Wolves í enska bikarnum í dag en leikið var á heimavelli West Brom.

Wolves gerði sitt og vann þennan leik 2-0 en liðið spilar í efstu deild og West Brom í þeirri næst efstu.

Pedro Neto og Matheus Cunha skoruðu mörk Wolves sem er komið í fimmtu umferð eftir sigurinn.

Allt varð vitlaust á tímapunkti í þessum leik en stuðningsmenn Wolves eru taldir hafa farið vel yfir strikið með sinni framkomu í stúkunni og var leikurinn stöðvaður.

Leikurinn var pásaður í um 40 mínútur en náði að lokum að halda áfram eftir að ró komst á mannskapinn.

Slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna liðanna og má sterklega búast við harðri refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns