fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Bikarslagurinn stöðvaður í langan tíma vegna slagsmála

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 14:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í leik West Brom og Wolves í enska bikarnum í dag en leikið var á heimavelli West Brom.

Wolves gerði sitt og vann þennan leik 2-0 en liðið spilar í efstu deild og West Brom í þeirri næst efstu.

Pedro Neto og Matheus Cunha skoruðu mörk Wolves sem er komið í fimmtu umferð eftir sigurinn.

Allt varð vitlaust á tímapunkti í þessum leik en stuðningsmenn Wolves eru taldir hafa farið vel yfir strikið með sinni framkomu í stúkunni og var leikurinn stöðvaður.

Leikurinn var pásaður í um 40 mínútur en náði að lokum að halda áfram eftir að ró komst á mannskapinn.

Slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna liðanna og má sterklega búast við harðri refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“