fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Var í áfalli eftir fréttirnar frá Liverpool – ,,Hélt að þetta væri grín“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 19:00

Hamann - Carragher Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur greint frá því að hann sé að hætta með Liverpool en hann lætur af störfum eftir tímabilið.

Klopp kom til Liverpool 2015 og hefur unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina á tíma sínum þar.

Klopp er gríðarlega vinsæll á Anfield og verður hans sárt saknað en hver tekur við er ekki komið í ljós að svo stöddu.

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, var hissa er hann heyrði af þessum fréttum og greinir frá því í pistli hjá Telegraph.

Carragher var viss um að um grín væri að ræða í fyrstu áður en hann áttaði sig á að Klopp væri í raun á förum.

,,Eftir að hafa séð fréttirnar að hann væri á förum í sumar, ég var í áfalli,“ sagði Carragher.

,,Ég hélt að þetta væri grín eða særandi brandari til að byrja með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur