fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Orðaður við Liverpool og svaraði fyrir sig – ,,Vil gera vel á senni hluta tímabilsins“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 14:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur greint frá því að hann sé að hætta með Liverpool en hann lætur af störfum eftir tímabilið.

Klopp kom til Liverpool 2015 og hefur unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina á tíma sínum þar.

Það er óvíst hver mun taka við keflinu af Klopp en Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, er orðaður við starfið.

De Zerbi var spurður út í þessar sögusagnir í gær en hann vildi lítið segja um eigin framtíð.

,,Það sem ég einbeiti mér að er að gera vel seinni hluta tímabilsins. Við erum að spila mikilvægan hluta á leiktíðinni,“ sagði De Zerbi.

,,Við erum í ensku úrvalsdeildinni og berjumst um að komast í Evrópukeppni. Við eigum eftir að spila í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt