fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Íslenska þjóðin bregst við tíðindum dagsins – „Fari þetta bara allt til fokking fjandans“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp tilkynnti í morgunsárið að hann væri ansi óvænt að hætta sem stjóri Liverpool í lok tímabils. Þetta hefur vægast sagt vakið viðbrögð netverja hér á Íslandi, enda margir stuðningsmenn liðsins hér á landi.

Klopp hefur verið stjóri Liverpool síðan 2015 og náð frábærum árangri. Þetta er því áfall fyrir marga stuðningsmenn liðsins.

„Ég tek þessa ákvörðun því ég tel að ég verði að taka hana, ég er að verða orkulaus í þessu starfi. Ég hef vitað þetta lengi að ég yrði að greina frá þessu,“ sagði Klopp í dag.

„Ég er góður núna en ég veit að ég get ekki unnið þetta starf aftur og aftur. Eftir öll árin saman og tímann sem við höfum átt saman, ég elska ykkur og vildi segja ykkur sannleikann.“

Hér að neðan má sjá brot af umræðunni hér á landi frá því Klopp tilkynnti um ákvörðun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum