fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Liverpool ætlar sér að vera með í kapphlaupinu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á meðal félaga sem ætla að reyna að fá Joshua Kimmich í sínar raðir frá Bayern Munchen í sumar.

Þetta kemur fram í þýska miðlunum Bild en framtíð Kimmich hefur mikið verið í umræðunni undanfarið.

Samningur kappans rennur út eftir næstu leiktíð og sem stendur er ólíklegt að hann verði framlengdur. Líkur eru því á að Bayern selji miðjumanninn í sumar.

Liverpool ætlar að blanda sér í kapphlaupið um leikmanninn samkvæmt nýjustu fréttum. Félagið hefur verið í leit að styrkingu á miðsvæði sínu.

Þá kemur fram að Manchester City og Barcelona ætli sér að berjast um Kimmich einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana