fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Klopp tekur upp hanskann fyrir Salah og er ósáttur með þá sem gagnrýna hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool má þola mikla gagnrýni í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Afríkukeppnina til að fara í meðhöndlun hjá Liverpool.

Salah ákvað að fara heim til Liverpool til að fara í meðhöndlun ef Egyptaland fer í úrslitaleik gæti hann snúið aftur.

„Ég get ekki tekið þátt í þessum samræðum,“ segir Klopp um þá gagnrýni sem Salah sem má þola í heimalandinu.

„Egyptaland og Liverpool eru með sama markmið, að Mo Salah sé heill heilsu sem fyrst,“ segir Klopp en Salah meiddist í öðrum leik mótsins.

„Ef hann hefði verið áfram þar og ekki fengið bestu mögulegu meðhöndlun, þá hefði þetta tekið meiri tíma.“

„Við tökum hann hingað til að gera það besta fyrir hann og Egyptaland, það er það eina sem við erum að gera

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“