fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Allt á suðupunkti í Þýskalandi í kvöld – Þjálfari Berlin ákvað að slá Leroy Sane

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nenad Bjelica þjálfari Union Berlin í Þýskalandi er í klandri eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á útivelli gegn Bayern í kvöld.

Bayern leiðir leikinn sem nú er í gangi en þjálfarinn fékk rauða spjaldið fyrir að slá Leroy Sane.

Sane sem er kantmaður Bayern var að reyna að ná til boltans sem hafði farið af velli, Bjelica og honum lenti saman og ákvað að Bjelica að slá til hans.

Atvikið er ótrúlegt og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham