fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sádarnir sem eiga Newcastle hafa áhuga á að kaupa Almiron til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum frá Ben Jacobs blaðamanni á Englandi hefur Newcastle samþykkt að selja Miguel Almiron til Sádí Arabíu.

Ef viðskiptin fara í gegn munu þau vekja mikla athyli enda eru eigendur Newcastle þeir sömu og eiga öll stærstu lið Sádí Arabíu.

Al-Shabab er liðið sem Almiron fer þá til og er hann sagður spenntur fyrir því að taka þetta skref.

Newcastle þarf að selja leikmenn til að laga bókhaldið sitt gagnvart FFP og gæti þetta verið ein leið til að laga það.

Almiron kom til Newcastle árið 2019 fyrir 20,7 milljónir punda og hefur skorað 30 mörk í 195 leikjum.

Félögin eru að ná saman um kaupverð og nú er það undir Almiron komið hvort hann taki tilboði Al-Shabab.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er