fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Yfirmaðurinn staðfestir fréttirnar: Gylfi fær engin laun og er frjáls – ,,Erum með heiðursmanna samkomulag“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 13:11

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Byder, yfirmaður knattspyrnumála Lyngby í Danmörku, hefur í raun staðfest frétt sem birtist hér á 433.is í morgun.

Greint var frá því að Gylfi væri búinn að rifta samningi sínum við Lyngby en hann er á leið til Spánar og mun þar vinna í að jafna sig af erfiðum meiðslum.

433.is greindi frá því að Gylfi sé að íhugas eigin framtíð og er útlit fyrir að hans tíma hjá Lyngby sé lokið.

,,Við tjáum okkur yfirleitt ekki um svona fréttir en vegna meiðsla hans þá hefur Gylfi afþakkað það að fá launm frá Lyngby á meðan hann jafnar sig,“ sagði Byder.

,,Tæknilega séð höfum við rift samningnum við leikmanninn en við erum með heiðursmanna samkomulag og þegar Gylfi hefur náð sér á Spáni þá mætir hann aftur í leikmannahópinn fyrir dönsku Superliga.“

Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í málum Gylfa en talað hefur verið um að hann sé einfaldlega að leggja skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi