fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Virtist skjóta hressilega á Mourinho eftir fyrsta leikinn – ,,Eigum að stjórna leiknum og halda boltanum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 21:00

De Rossi hér í leik með Roma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Roma á Ítalíu vann leik sinn í Serie A í gær gegn Verona en honum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Daniele De Rossi var að stýra Roma í sínum fyrsta leik en hann tók við af Jose Mourinho sem var rekinn á dögunum.

Mourinho er ekki mikið fyrir það að halda í boltann hjá sínum liðum – allt annað en De Rossi sem horfir í svoleiðis taktík.

Ítalinn virtist skjóta aðeins á Mourinho eftir leik gærdagsins og gagnrýndi spilamennsku liðsins undir stjórn Portúgalans.

,,Ég var mjög hrifinn af fyrri hálfleik en ef þú ert að gera sömu hlutina án þess að vera í takti við leikinn þá er erfitt að færa boltann hratt, þá lendirðu í vandræðum ,“ sagði De Rossi.

,,Ég er sannfærður um að þú eigir að stjórna leiknum og halda boltanum, það er það fyrsta sem við byrjuðum að vinna í.“

,,Ef við erum að halda boltanum í rólegheitum þá getum við ekki klárað leikinn og getum sofnað. Við verðum of fyrirsjáanlegir og andstæðingarnir sjá í gegnum það sem við erum að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City