fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Þekkir lífið í Sádi Arabíu og viðurkennir að margir séu ósáttir – ,,Erum að vinna í þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte viðurkennir að það séu margir leikmenn í Sádi Arabíu sem eru ósáttir í dag og líkar ekki við lífið þar í landi.

Laporte er leikmaður Al-Nassr í Sádi en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester City í sumarglugganum.

Það er ekki auðvelt að venjast lífinu í Sádi Arabíu, eitthvað sem Laporte viðurkennir og þekkir hann þónokkra menn sem hafa upplifað erfiðleika hingað til.

,,Þetta er allt öðruvísi en Evrópa en þetta snýst allt um að aðlagast nýrri menningu og nýrri deild,“ sagði Laporte.

,,Þetta hefur ekki verið auðvelt fyrir okkur og það eru margir leikmenn sem eru ósáttir en við erum að vinna í þessu á hverjum degi.“

,,Við erum með marga leikmenn frá Evrópu sem hafa átt langan feril og eru ekki vanir þessu, við þurfum kannski að venjast því að þessi deild er alvöru deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi