fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ten Hag sagður vera að horfa til Þýskalands – Þekkir leikmanninn vel og hann vill fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að horfa til varnarmannsins Matthijs De Ligt sem spilar með Bayern Munchen í Þýskalandi.

Sky Sports í Þýskalandi greinir frá því að De Ligt vilji komast burt frá Bayern en hann er þriðji kostur í miðverðinum í dag.

Thomas Tuchel, stjóri Bayern, notar þá Kim Min-jae og Dayot Upemecano í öftustu línu og þarf De Ligt að sætta sig við bekkjarsetu.

Hollendingurinn þekkir Erik ten Hag, stjóra United, vel en þeir unnu saman hjá Ajax á sínum tíma.

Samkvæmt Sky er United að fylgjast með stöðu De Ligt og hefur fengið fréttir um það að leikmaðurinn sé ósáttur í Þýskalandi þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er